Endurskoðun leiðarkerfis landsbyggðarvagna

Málsnúmer 2410094

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 316. fundur - 20.11.2024

Lagt fram til kynningar bréf frá Vegagerðinni um stöðu verkefnisins "endurskoðun leiðakerfis landsbyggðarvagna".
Vegagerðin vinnur að endurskoðun á núverandi leiðakerfi með það að markmiði að skoða hverja akstursleið út frá gæðum, nýtni og gagnsemi.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 858. fundur - 10.01.2025

Lagt er fram bréf frá Vegagerðinni þar sem upplýst er um vinnu Vegagerðarinnar að endurskoðun á núverandi leiðakerfi landsbyggðarvagna.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar