Fundargerð almannavarnanefndar 2024.

Málsnúmer 2410093

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 849. fundur - 25.10.2024

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi fundargerð haustfundar almannavarnanefndar í umdæmi Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra sem haldinn var miðvikudaginn 16.10.2024 í húsakynnum AST á Húsavík.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 249. fundur - 29.10.2024

Fundargerð haustfundar Almannavarnarnefndar í umdæmi Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra frá 16. október sl er lögð fram. Fundargerðin er í 8 liðum.
Enginn tók til máls.
Lagt fram til kynningar