Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 1. nóvember

Málsnúmer 2410077

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 847. fundur - 14.10.2024

Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2024 verður haldin föstudaginn 1. nóvember á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut, kl. 09.00-16.30. Dagskráin endurspeglar það margháttaða rannsókna- og þróunarstarf sem styrkt er af rannsóknasjóði Vegagerðarinnar. Á ráðstefnunni í ár verður mest fjallað um rannsóknir sem fengu fjárveitingar úr rannsóknasjóði Vegagerðarinnar árið 2023.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.