Viðurkenningarhafar Jafnvægisvogarinnar 2024

Málsnúmer 2410073

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 847. fundur - 14.10.2024

Jafnvægisvogin, hreyfiaflsverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA), hélt þann 10. október sína árlegu viðurkenningarathöfn. Í ár er metfjöldi viðurkenningarhafa, alls 130 aðilar en það eru þeir þátttakendur sem hafa náð að jafna kynjahlutfall í framkvæmdastjórnum. Fjallabyggð er eitt af fimmtán sveitarfélögum sem hlotið hafa virðurkenningu í ár.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.