Umsókn um styrk eða framlag úr bæjarsjóði 2025 - Skógræktarfélag Siglufjarðar

Málsnúmer 2410062

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 848. fundur - 18.10.2024

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi umsókn Skógræktarfélags Siglufjarðar um styrk eða framlag úr bæjarsjóði fyrir árið 2025.
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar 2025.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 856. fundur - 10.12.2024

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi umsókn Skógræktarfélags Siglufjarðar um styrk eða framlag úr bæjarsjóði fyrir árið 2025 sem vísað var til gerðar fjárhagsáætlunar 2025.
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir að veita kr. 500.000 í verkefnið og vísar því til síðari umræðu í bæjarstjórn.