Bæjarráð Fjallabyggðar

856. fundur 10. desember 2024 kl. 16:00 - 18:00 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • S. Guðrún Hauksdóttir varaformaður
  • Guðjón M. Ólafsson formaður
  • Helgi Jóhannsson aðalfulltrúi
Starfsmenn
  • Sigríður Ingvarsdóttir bæjarstjóri
  • Þórir Hákonarson skrifstofustjóri
Fundargerð ritaði: Þórir Hákonarson deildarstjóri stjórnsýslu og fjármála

1.Framkvæmdaáætlun 2025.

Málsnúmer 2412015Vakta málsnúmer

Fyrir liggur framkvæmda - og fjárfestingaáætlun fyrir fjárhagsáætlun 2025.
Vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar
Fjárfestingar og framkvæmdir Samstæðu A- og B- hluta á árinu 2025 eru áætlaðar um 450 milljónir króna samkvæmt tillögu meirihluta bæjarráðs.

Áætlað er að allar framkvæmdir verði fjármagnaðar með veltufé frá rekstri og er því ekki gert ráð fyrir lántöku á tímabilinu.

Fyrirliggjandi tillögu er vísað til síðari umræðu í bæjarstjórn.

2.Umsókn um styrk eða framlag úr bæjarsjóði - Skógræktarfélag Siglufjarðar

Málsnúmer 2410062Vakta málsnúmer

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi umsókn Skógræktarfélags Siglufjarðar um styrk eða framlag úr bæjarsjóði fyrir árið 2025 sem vísað var til gerðar fjárhagsáætlunar 2025.
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir að veita kr. 500.000 í verkefnið og vísar því til síðari umræðu í bæjarstjórn.

3.Umsókn um styrk eða framlag úr bæjarsjóði - Skíðafélag Ólafsfjarðar

Málsnúmer 2410044Vakta málsnúmer

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi umsókn Skíðafélags Ólafsfjarðar um styrk eða framlag úr bæjarsjóði fyrir árið 2025 sem vísað var til gerðar fjárhagsáætlunar 2025.
Vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar
Bæjarráð samþykkir að styrkja verkefnið um kr. 1.400.000.

4.Umsókn um styrk eða framlag úr bæjarsjóði - Blakfélag Fjallabyggðar

Málsnúmer 2410014Vakta málsnúmer

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi umsókn Blakfélags Fjallabyggðar um styrk eða framlag úr bæjarsjóði fyrir árið 2025 sem vísað var til gerðar fjárhagsáætlunar 2025
Vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar
Bæjarráð samþykkir umsóknina.

5.Umsókn um styrk eða framlag úr bæjarsjóði - Hestamannafélagið Gnýfari

Málsnúmer 2410031Vakta málsnúmer

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi umsókn Hestamannafélagsins Gnýfara um styrk eða framlag úr bæjarsjóði fyrir árið 2025 sem vísað var til gerðar fjárhagsáætlunar 2025
Samþykkt
Bæjarráð vekur athygli á að nú þegar er í gildi rekstrarsamningur við félagið en samþykkir að þegar sá samningur rennur út, þá verði gerður nýr rekstrarsamningur sem taki við af honum og taki hann mið af verðlagsbreytingum.

6.Umsókn um styrk eða framlag úr bæjarsjóði - Hestamannafélagið Gnýfari

Málsnúmer 2410035Vakta málsnúmer

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi umsókn Hestamannafélagsins Gnýfara um styrk eða framlag úr bæjarsjóði fyrir árið 2025 sem vísað var til gerðar fjárhagsáætlunar 2025
Synjað
Bæjarráð hafnar erindinu.

7.Umsókn um styrk eða framlag úr bæjarsjóði - Hestamannafélagið Glæsir

Málsnúmer 2409094Vakta málsnúmer

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi umsókn Hestamannafélagsins Glæsis um styrk eða framlag úr bæjarsjóði fyrir árið 2025 sem vísað var til gerðar fjárhagsáætlunar 2025
Samþykkt
Bæjarráð vekur athygli á að nú þegar er í gildi rekstrarsamningur við félagið en samþykkir að þegar sá samningur rennur út, þá verði gerður nýr rekstrarsamningur sem taki við af honum og taki hann mið af verðlagsbreytingum.

8.Umsókn um styrk eða framlag úr bæjarsjóði - Ungmenna- og íþróttasamband Fjallabyggðar

Málsnúmer 2409085Vakta málsnúmer

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi umsókn ÚÍF um styrk eða framlag úr bæjarsjóði fyrir árið 2025 sem vísað var til gerðar fjárhagsáætlunar 2025
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir að verða við beiðninni.

9.Umsókn um styrk eða framlag úr bæjarsjóði - Tennis- og badmintonfélag Siglufjarðar

Málsnúmer 2409084Vakta málsnúmer

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi umsókn Tennis - og badmintonfélags Siglufjarðar um styrk eða framlag úr bæjarsjóði fyrir árið 2025 sem vísað var til gerðar fjárhagsáætlunar 2025
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir að verða við beiðninni.

10.Fundargerðir Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) - 2024

Málsnúmer 2401007Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

11.Fundargerðir nefnda og stjórna Fjallabyggðar - 2024

Málsnúmer 2401003Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar

Fundi slitið - kl. 18:00.