Umsókn um styrk eða framlag úr bæjarsjóði 2025 - TBS

Málsnúmer 2409084

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 848. fundur - 18.10.2024

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi umsókn Tennis- og badmintonfélags Siglufjarðar um styrk eða framlag úr bæjarsjóði fyrir árið 2025.
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar 2025.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 856. fundur - 10.12.2024

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi umsókn Tennis - og badmintonfélags Siglufjarðar um styrk eða framlag úr bæjarsjóði fyrir árið 2025 sem vísað var til gerðar fjárhagsáætlunar 2025
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir að verða við beiðninni.