Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 111

Málsnúmer 2410007F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 249. fundur - 29.10.2024

Fundargerð markaðs- og menningarnefndar er í þremur liðum.
Til afgreiðslu er liður 1.
Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.
Enginn tók til máls.
  • Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 111 Markaðs- og menningarfulltrúi fór yfir drög að auglýsingu. Óskað er eftir tilnefningum um Bæjarlistamann 2025. Frestur er til og með 14. nóvember nk. Bókun fundar Bæjarstjórn staðfestir ofangreinda afgreiðslu markaðs- og menningarnefndar með 7 atkvæðum.