Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar

111. fundur 17. október 2024 kl. 15:00 - 16:00 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Jón Kort Ólafsson aðalm.
  • Sigríður Guðmundsdóttir varaformaður
  • Ægir Bergsson formaður
  • Karen Sif Róbertsdóttir aðalm.
  • Ásta Lovísa Pálsdóttir aðalm.
Starfsmenn
  • Linda Lea Bogadóttir markaðs- og menningarfulltrúi
  • Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri
Fundargerð ritaði: Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri fræðslu-, frístunda- og menningarmála

1.Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2025

Málsnúmer 2410001Vakta málsnúmer

Auglýst verður eftir tilnefningum um Bæjarlistamann Fjallabyggðar 2025.
Samþykkt
Markaðs- og menningarfulltrúi fór yfir drög að auglýsingu. Óskað er eftir tilnefningum um Bæjarlistamann 2025. Frestur er til og með 14. nóvember nk.

2.Styrkveitingar Fjallabyggðar 2025

Málsnúmer 2408006Vakta málsnúmer

Yfirlitsskjal yfir umsóknir um menningatengda styrki fyrir árið 2025 er lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

3.Flæði - útilistaverk

Málsnúmer 2201027Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar
Markaðs- og menningarfulltrúi fór yfir stöðu málsins. Eigendur húseignarinnar Aðalgötu 14, Ólafsfirði hafa óskað eftir að listaverkið Flæði verði flutt af lóðinni.

Fundi slitið - kl. 16:00.