Bæjarráð Fjallabyggðar - 834. fundur - 14. júní 2024.

Málsnúmer 2406001F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 245. fundur - 27.06.2024

Fundargerð bæjarráðs er í 7 liðum.
Til afgreiðslu eru liðir 1 og 6
Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.

Til máls tóku Helgi Jóhannsson, Sigríður Guðrún Hauksdóttir og Sigríður Ingvarsdóttir bæjarstjóri undir lið nr. 6.
Samþykkt
  • .1 2405065 Verðtilboð í skólamáltíðir Grunnskóla Fjallabyggðar 2024 - 2027.
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 834. fundur - 14. júní 2024. Í ljósi þess að aðeins eitt tilboð barst í skólamáltíðir þá samþykkir bæjarráð að taka tilboði Hallarinnar Veitingahúss ehf. Bókun fundar Bæjarstjórn staðfestir ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs með 7 atkvæðum.
  • .6 2406025 Ósk um rekstrarstyrk
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 834. fundur - 14. júní 2024. Bæjarráð þakkar félögum eldri borgara í Fjallabyggð fyrir erindið og lýsir yfir mikilli ánægju með aukna samvinnu á milli félaganna. Erindinu vísað til gerðar fjárhagsáætlunar 2025. Bókun fundar Bæjarstjórn staðfestir ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs með 7 atkvæðum.