Fundargerð bæjarráðs er í 7 liðum.
Til afgreiðslu eru liðir 1 og 6
Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.
Til máls tóku Helgi Jóhannsson, Sigríður Guðrún Hauksdóttir og Sigríður Ingvarsdóttir bæjarstjóri undir lið nr. 6.
Samþykkt
.1
2405065
Verðtilboð í skólamáltíðir Grunnskóla Fjallabyggðar 2024 - 2027.
Bæjarráð Fjallabyggðar - 834. fundur - 14. júní 2024.
Í ljósi þess að aðeins eitt tilboð barst í skólamáltíðir þá samþykkir bæjarráð að taka tilboði Hallarinnar Veitingahúss ehf.
Bókun fundar
Bæjarstjórn staðfestir ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs með 7 atkvæðum.
.6
2406025
Ósk um rekstrarstyrk
Bæjarráð Fjallabyggðar - 834. fundur - 14. júní 2024.
Bæjarráð þakkar félögum eldri borgara í Fjallabyggð fyrir erindið og lýsir yfir mikilli ánægju með aukna samvinnu á milli félaganna. Erindinu vísað til gerðar fjárhagsáætlunar 2025.
Bókun fundar
Bæjarstjórn staðfestir ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs með 7 atkvæðum.