Hafnasambandsþing 2024

Málsnúmer 2401043

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 143. fundur - 29.01.2024

Hafnasambandsþing Hafnasambands Íslands verður haldið 24.-25. október 2024 á Akureyri.
Lagt fram til kynningar.

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 148. fundur - 21.11.2024

Með fundarboði fylgdi vefslóð inn á úttekt og greiningu á fjárhagsstöðu íslenskra hafna, sem kynnt var á nýafstöðnu hafnasambandsþingi;
https://hafnasamband.is/skyrslur/fjarhagsstada-islenskra-hafna-2023/
En þar er að finna gagnlegar upplýsingar og tölulegar upplýsingar varðandi þær hafnir sem eiga aðild að Hafnasambandi Íslands.
Lagt fram til kynningar
Hafnarsambandsþing var haldið í Hofi 24. og 25. október. Fyrir hönd Fjallabyggðarhafna sóttu þingið Hafnarstjóri og formaður Hafnarstjórnar.