LOFTUM - loftslags- og umhverfisfræðsla

Málsnúmer 2310057

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 809. fundur - 27.10.2023

Lögð fram kynning frá LOFTUM um námskeið um "loftslagsmál, losunarbókhald og allt hitt". Námskeiðið er ætlað kjörnum fulltrúm og starfsfólki umhverfis- og skipulagsmála innan SSNE.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar. Bæjarráð hvetur kjörna fulltrúa og nefndarfólk til þess að kynna sér námskeiðið.

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 320. fundur - 19.03.2025

Erindi frá verkefnastjórum LOFTUM þar sem óskað er eftir að fá að koma á fund skipulags- og umhverfisnefndar til að kynna verkefnið og rafrænan skóla LOFTUM.
Vísað til afgreiðslu starfsmanns
Tæknideild falið að taka málið áfram og óska eftir kynningu fyrir starfsfólk tæknideildar.