Samkomulag um rannsóknir flugslysa og alvarlegra flugatvika.

Málsnúmer 2310050

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 809. fundur - 27.10.2023

Drög að samkomulagi um rannsóknir flugslysa og alvarlegra flugatvika milli Rannsóknarnefndar samgönguslysa og brunvarnir/slökkvilið sveitarfélaga lögð fram.
Samkomulaginu er ætlað að tryggja skýrt fyrirkomulag og samstarf við rannsóknir flugslysa og alvarlegra flugatvika svo stuðla megi að því að rannsóknir sé framkvæmdar af kostgæfni og skilvirkni með öryggi í samgöngum að leiðarljósi.
Samþykkt
Bæjarráð gerir ekki athugasemd við drögin og felur bæjarstjóra að undirrita þau fyrir hönd sveitarfélagsins.