Ábendingar og tillögur íbúa vegna fjárhagsáætlunar 2024

Málsnúmer 2309071

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 812. fundur - 24.11.2023

Innkomnar ábendingar og tillögur íbúa vegna fjárhagsáætlunar 2024 teknar fyrir.
Niðurstaða færð í trúnaðarbók þar til fjárhagsáætlun 2024 verður endanlega samþykkt.