Aðalfundur Veiðifélags Ólafsfjarðar 22. ágúst 2020

Málsnúmer 2008008

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 664. fundur - 18.08.2020


Lagt fram erindi stjórnar Veiðifélags Ólafsfjarðar, dags. 11.08.2020 þar sem fram kemur að aðalfundur Veiðifélags Ólafsfjarðar verður haldinn að Brimvöllum 2, Ólafsfirði, laugardaginn 22.08 nk. kl 17:00.

Bæjarstjóri mætir á fundinn fyrir hönd sveitarfélagsins.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 667. fundur - 15.09.2020

Lögð fram til kynningar fundargerð stjórnar Veiðifélags Ólafsfjarðar frá 22. ágúst sl. ásamt ársreikningi fyrir árið 2019.