Skólanefnd TÁT - 14. fundur - 3. maí 2019
Málsnúmer 1904008F
Vakta málsnúmer
.1
1901100
Endurskoðun samnings um samrekstur Tónlistarskólans á Tröllaskaga
Skólanefnd TÁT - 14. fundur - 3. maí 2019
Undirritaður samningur um samrekstur Tónlistarskólans á Tröllaskaga lagður fram til kynningar. Með nýjum samningi verður málaskrá TÁT framvegis hýst í málakerfi Dalvíkurbyggðar, Dalvíkurbyggð mun halda utan um fundarboðun og fundarritun. Formaður nefndarinnar mun koma frá Fjallabyggð samkvæmt nýjum samningi.
Bókun fundar
Afgreiðsla 14. fundar skólanefndar TÁT staðfest á 174. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
.2
1904052
Skóladagatal Tónlistarskólans á Tröllaskaga 2019-2020
Skólanefnd TÁT - 14. fundur - 3. maí 2019
Skóladagatal Tónlistarskólans á Tröllaskaga fyrir skólaárið 2019-2020 lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 14. fundar skólanefndar TÁT staðfest á 174. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
.3
1902032
Þróun stöðugilda og kennslumagns TÁT 2015-2019
Skólanefnd TÁT - 14. fundur - 3. maí 2019
Vinnuskjal skólastjóra tónlistarskólans yfir þróun stöðugilda og nemendafjölda á árunum 2015-2018 lagt fram. Nemendafjöldi hefur haldist svipaður þessi ár og stöðugildi kennara þau sömu í heildina.
Bókun fundar
Afgreiðsla 14. fundar skólanefndar TÁT staðfest á 174. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
.4
1901106
Fjárhagsupplýsingar, staða bókhalds jan-des 2018
Skólanefnd TÁT - 14. fundur - 3. maí 2019
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 14. fundar skólanefndar TÁT staðfest á 174. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
.5
1904051
Fjárhagur 2019 - stöðuskýrsla TÁT
Skólanefnd TÁT - 14. fundur - 3. maí 2019
Stöðuskýrsla lögð fram til kynningar. Rekstur skólans er í góðu jafnvægi.
Bókun fundar
Afgreiðsla 14. fundar skólanefndar TÁT staðfest á 174. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.