Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 234. fundur - 5. desember 2018
Málsnúmer 1811019F
Vakta málsnúmer
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 234. fundur - 5. desember 2018
Tillögu H-lista hafnað með fjórum atkvæðum (Brynja I. Hafsteinsdóttir, Hjördís H. Hjörleifsdóttir, Ingibjörg G. Jónsdóttir, Konráð K. Baldvinsson) gegn einu (Helgi Jóhannsson).
Bókun fundar
Til máls tóku Særún Hlín Laufeyjardóttir og Ingibjörg G. Jónsdóttir.
Afgreiðsla 234. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 169. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 234. fundur - 5. desember 2018
Nefndin samþykkir að auglýsa framlagða tillögu í samræmi við 31.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bókun fundar
Afgreiðsla 234. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 169. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 234. fundur - 5. desember 2018
Nefndin þakkar fyrir framkomnar athugasemdir frá íbúum en telur betra að bíða með að byggja upp bílastæði þar til þörf liggur fyrir miðað við notkun á vellinum. Einnig felur nefndin tæknideild að leita leiða til að hægja á umferð við Hvanneyrarbraut.
Bókun fundar
Afgreiðsla 234. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 169. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 234. fundur - 5. desember 2018
Nefndin samþykkir fyrir sitt leyti framlagðar breytingar en bendir á að taka þarf tillit til aðgengis fyrir alla, til að mynda við áhorfendapall.
Bókun fundar
Afgreiðsla 234. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 169. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 234. fundur - 5. desember 2018
Nefndin tekur jákvætt í erindið og felur tæknideild að ræða við eigendur Kaffi Klöru.
Bókun fundar
Afgreiðsla 234. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 169. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 234. fundur - 5. desember 2018
Nefndin samþykkir að láta fara fram grenndarkynningu þar sem nágrönnum sem hagsmuna eiga að gæta er kynnt tillagan og þeim gefinn kostur á að tjá sig um hana í samræmi við 1. og 2. málgrein 44.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bókun fundar
Afgreiðsla 234. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 169. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 234. fundur - 5. desember 2018
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Afgreiðsla 234. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 169. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 234. fundur - 5. desember 2018
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Afgreiðsla 234. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 169. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 234. fundur - 5. desember 2018
Tæknideild falið að ítreka kröfu um raunhæfa framkvæmdaáætlun, að öðrum kosti verði gripið til þess að leggja á dagsektir til að knýja fram úrbætur.
Bókun fundar
Afgreiðsla 234. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 169. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 234. fundur - 5. desember 2018
Tæknideild falið að senda Þjóðskrá þau gögn sem óskað er eftir í erindinu.
Bókun fundar
Afgreiðsla 234. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 169. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 234. fundur - 5. desember 2018
Bókun fundar
Afgreiðsla 234. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 169. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 234. fundur - 5. desember 2018
Nefndin samþykkir að leyfa bifreiðastöður vestan megin við Lækjargötu og Norðurgötu og felur tæknideild að láta setja upp viðeigandi skilti.
Bókun fundar
Afgreiðsla 234. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 169. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.