Landsfundur sveitarfélaga um jafnréttismál

Málsnúmer 1809007

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 113. fundur - 05.09.2018



Landsfundur jafnréttismála - málþing og jafnréttisdagur. verður haldið dagana 20. og 21. september nk. Lagt fram til kynningar.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 572. fundur - 18.09.2018

Lagt fram til kynningar, Landsfundur sveitarfélaga um jafnréttismál verður haldinn í Hlégarði fimmtudaginn 20. september nk. Málþing sveitarfélaga um jafnréttismál sem og jafnréttisdagur Mosfellsbæjar verða daginn eftir eða föstudaginn 21. september nk.
Hrafnhildur Ýr Denke Vilbertsdóttir, formaður félagsmálanefndar Fjallabyggðar mun sækja viðburðina fyrir hönd Fjallabyggðar.