Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 97. fundur - 24. maí 2018
Málsnúmer 1805016F
Vakta málsnúmer
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 97. fundur - 24. maí 2018
Fjöldi landana og afli í höfnum Fjallabyggðar tímabilið 1. janúar - 23. maí 2018 ásamt samanburði við sama tíma árið 2017.
2018 Siglufjörður 4262 tonn í 430 löndunum.
2018 Ólafsfjörður 235 tonn í 236 löndunum.
2017 Siglufjörður 2528 tonn í 588 löndunum.
2017 Ólafsfjörður 254 tonn í 274 löndunum.
Bókun fundar
Afgreiðsla 97. fundar hafnarstjórnar staðfest á 163. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 97. fundur - 24. maí 2018
Hafnarstjórn leggur til við bæjarráð að farþegagjald á skemmtiferðaskipum hækki úr 1 evru í 1,25 evru og muni taka gildi 1. janúar 2019.
Bókun fundar
Afgreiðsla 97. fundar hafnarstjórnar staðfest á 163. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 97. fundur - 24. maí 2018
Tilboð voru opnuð í verkið "Siglufjörður-Róaldsbryggja-þybbuklæðning" þriðjudaginn 22 maí. Eftirfarandi tilboð bárust:
L7 ehf 7.490.000
Berg ehf 4.415.000
Kostnaðaráætlun 7.086.000
Hafnarstjórn leggur til við bæjarráð að taka tilboði lægstbjóðanda.
Bókun fundar
Afgreiðsla 97. fundar hafnarstjórnar staðfest á 163. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 97. fundur - 24. maí 2018
Nú er búið að útbúa nýtt gámasvæði við grjótgarðinn hjá Óskarsbryggju. Enn eru gámar staðsettir við Óskarsbryggjuna sem þarf að færa á nýja svæðið við Öldubrjótinn.
Hafnarstjórn felur deildarstjóra tæknideildar og yfirhafnarverði að senda leyfishöfum erindi þess efnis að gámarnir skuli fluttir á nýja gámasvæðið. Leyfishöfum verði gefin tveggja vikna frestur til að flytja gámana.
Bókun fundar
Afgreiðsla 97. fundar hafnarstjórnar staðfest á 163. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 97. fundur - 24. maí 2018
Reynir Karlsson óskar eftir stöðuleyfi fyrir gám við Öldubrjótinn á Siglufirði.
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Afgreiðsla 97. fundar hafnarstjórnar staðfest á 163. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 97. fundur - 24. maí 2018
Umhverfisstofnun hefur staðfest áætlun Fjallabyggðarhafna um móttöku og meðhöndlun úrgangs og farmleifa frá skipum, sbr. 6 gr. reglugerðar nr. 1200/2014 um móttöku á úrgangi og farmleifum frá skipum.
Fulltrúi Umhverfisstofnunar mun verða við eftirlitsstörf í höfnum Fjallabyggðar 28 maí næstkomandi.
Bókun fundar
Afgreiðsla 97. fundar hafnarstjórnar staðfest á 163. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 97. fundur - 24. maí 2018
Lagt fram erindi frá Olíuverslun Íslands þar sem bent er á að mikið sandfok er af uppfyllingu norðan við Bæjarbryggju. Óskað er eftir að sett verði yfirlag á uppfyllinguna til þess að stöðva sandfok.
Hafnarstjórn óskar eftir umsögn frá deildarstjóra tæknideildar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 97. fundar hafnarstjórnar staðfest á 163. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 97. fundur - 24. maí 2018
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 97. fundar hafnarstjórnar staðfest á 163. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 97. fundur - 24. maí 2018
Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra óskar eftir samstarfi við hafnarvörð vegna skoðunar á öllum olíutönkum á hafnarsvæði Fjallabyggðarhafna. Óskað er eftir upplýsingum um staðsetningu og rekstraraðila á viðkomandi olíugeymum.
Hafnarstjón felur yfirhafnarverði að svara erindinu.
Bókun fundar
Afgreiðsla 97. fundar hafnarstjórnar staðfest á 163. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 97. fundur - 24. maí 2018
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 97. fundar hafnarstjórnar staðfest á 163. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 97. fundur - 24. maí 2018
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 97. fundar hafnarstjórnar staðfest á 163. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 97. fundur - 24. maí 2018
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 97. fundar hafnarstjórnar staðfest á 163. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.