-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 91. fundur - 4. september 2017
2017 Siglufjörður 7596 tonn í 1524 löndunum.
2017 Ólafsfjörður 366 tonn í 434 löndunum.
2016 Siglufjörður 11055 tonn í 1532 löndunum.
2016 Ólafsfjörður 397 tonn í 457 löndunum.
Samtals afli 2017 í báðum höfnum 7962 tonn.
Samtals afli 2016 í báðum höfnum 11452 tonn.
Minni afli 2017 en 2016, 3490 tonn.
Bókun fundar
Afgreiðsla 91. fundar hafnarstjórnar staðfest á 149. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 91. fundur - 4. september 2017
Hafnarstjóri fór yfir rekstraryfirlit fyrir tímabilið 1. janúar til 30 júní 2017.
Bókun fundar
Afgreiðsla 91. fundar hafnarstjórnar staðfest á 149. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 91. fundur - 4. september 2017
Hafnarstjórn felur hafnarstjóra og yfirhafnarverði að sækja fundinn.
Bókun fundar
Afgreiðsla 91. fundar hafnarstjórnar staðfest á 149. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 91. fundur - 4. september 2017
Hafnarstjórn hvetur hafnarstjórnarmenn að sækja fundina.
Bókun fundar
Til máls tók Steinunn María Sveinsdóttir.
Afgreiðsla 91. fundar hafnarstjórnar staðfest á 149. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 91. fundur - 4. september 2017
Sú hefð hefur skapast að gestabærinn útvegar gjaldfrjálsa viðlegu, rafmagn og vatn fyrir þátttakendur hátíðarinnar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 91. fundar hafnarstjórnar staðfest á 149. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 91. fundur - 4. september 2017
Ólafur Haukur Kárason vék af fundi undir þessum lið.
Hafnarstjóri fór yfir stöðu framkvæmdarinnar.
Hafnarstjórn lýsir ánægju sinni með frágang á þekju á Bæjarbryggjunni.
Ákveðið hefur verið að bæta við tveimur stormpollum á fyllingu norðan við þekjuna.
Gerð var verðkönnun vegna þessa hjá Bás ehf, aðalverktaka framkvæmdarinnar og samþykkir hafnarstjórn að taka tilboði þeirra fyrir sitt leyti.
Tilboðið hljóðar upp á 7.578.922,-.
Kostnaðaráætlun verkkaupa 7.900.000,-.
Bókun fundar
Afgreiðsla 91. fundar hafnarstjórnar staðfest á 149. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 91. fundur - 4. september 2017
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Afgreiðsla 91. fundar hafnarstjórnar staðfest á 149. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 91. fundur - 4. september 2017
Hafnarstjórn gerir ekki athugasemd við fram komnar tillögur.
Bókun fundar
Afgreiðsla 91. fundar hafnarstjórnar staðfest á 149. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 91. fundur - 4. september 2017
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 91. fundar hafnarstjórnar staðfest á 149. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 91. fundur - 4. september 2017
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 91. fundar hafnarstjórnar staðfest á 149. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 91. fundur - 4. september 2017
Hafnarstjórn felur hafnarstjóra og yfirhafnarverði að fylgjast með störfum starfshópsins.
Bókun fundar
Afgreiðsla 91. fundar hafnarstjórnar staðfest á 149. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 91. fundur - 4. september 2017
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 91. fundar hafnarstjórnar staðfest á 149. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 91. fundur - 4. september 2017
Hafnarstjórn felur hafnarstjóra og deildarstjóra tæknideildar að skila inn umsókn og viðskiptaáætlun fyrir 2018 - 2021.
Bókun fundar
Afgreiðsla 91. fundar hafnarstjórnar staðfest á 149. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 91. fundur - 4. september 2017
Hafnarstjórn samþykkir að skoða að veita 60 daga greiðslufrest fyrir árið 2018.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 91. fundar hafnarstjórnar staðfest á 149. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 91. fundur - 4. september 2017
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 91. fundar hafnarstjórnar staðfest á 149. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 91. fundur - 4. september 2017
Lagðar fram til kynningar fundargerðir Hafnasambands Íslands frá 27. mars, 28. apríl og 23. maí 2017.
Bókun fundar
Afgreiðsla 91. fundar hafnarstjórnar staðfest á 149. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.