Beiðni um að nota frístundastyrk utan sveitarfélags

Málsnúmer 1701083

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 36. fundur - 30.01.2017

Synjað
Lögð fram beiðni frá Aðalbjörgu Kristínu Snorradóttur þess efnis að hægt verði nýta frístundaávísun frá Fjallabyggð til að niðurgreiða æfingagjöld hjá Skíðafélagi Dalvíkur.
Nefndin sér sér ekki fært að verða við beiðninni.