Hjúkrunarheimili - minnisblað vegna uppgjörs og gjaldskrá

Málsnúmer 1612018

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 479. fundur - 13.12.2016

Lagt fram til kynningar minnisblað samstarfsnefndar Sjúkratrygginga Íslands, SFV og Sambands íslenskra sveitarfélaga um fyrirkomulag og uppgjör á 1.500 m. kr. vegna aukinna útgjalda hjúkrunarheimila.

Bæjarráð fagnar auknu fjármagni til reksturs hjúkrunarheimila.