Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 22. fundur - 14. janúar 2016
Málsnúmer 1601001F
Vakta málsnúmer
-
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 22. fundur - 14. janúar 2016
Rætt um nýafstaðna viðburði um jól og áramót 2015/2016. Almenn ánægja um hvernig til tókst og þakkar nefndin framkvæmdaraðilum að viðburðum fyrir þeirra framlag.
Bókun fundar
Afgreiðsla 22. fundar markaðs- og menningarnefndar staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 22. fundur - 14. janúar 2016
Farið yfir tilnefningar um Bæjarlistamann Fjallabyggðar fyrir árið 2016. Útnefning fer fram í Menningarhúsinu Tjarnarborg fimmtudaginn 21. janúar nk. Nokkrar ábendingar bárust og voru þær teknar til umfjöllunar.
Markaðs- og menningarnefnd tilnefnir Alice Liu sem bæjarlistamann Fjallabyggðar 2016.
Bókun fundar
Til máls tók Steinunn María Sveinsdóttir.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum tilnefningu á bæjarlistamanni Fjallabyggðar 2016.
Bæjarstjórn óskar bæjarlistamanni Fjallabyggðar 2016, Alice Liu, til hamingju og óskar henni velfarnaðar.
-
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 22. fundur - 14. janúar 2016
Afgreiðslu frestað.
Bókun fundar
Til máls tók Kristinn Kristjánsson.
Afgreiðsla 22. fundar markaðs- og menningarnefndar staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 22. fundur - 14. janúar 2016
Samningur við Veitingahúsið Höllina um veitingasölu í Tjarnarborg rennur út í lok febrúar 2016. Nefndin samþykkir að auglýst verði eftir aðilum sem hafa áhuga á því að taka að sér veitingasölu í húsinu.
Bókun fundar
Afgreiðsla 22. fundar markaðs- og menningarnefndar staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 22. fundur - 14. janúar 2016
Lagt fram rekstraryfirlit fyrir tímabilið janúar - nóvember. Menningarmál: Rauntölur, 63.964.102 kr. Áætlun, 63.353.600 kr. Mismunur; 389.489 kr. Markaðs- og ferðamál: Rauntölur, 16.188.313 kr. Áætlun 19.087.400 kr. Mismunur; -2.899.087 kr.
Bókun fundar
Afgreiðsla 22. fundar markaðs- og menningarnefndar staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.