Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 67. fundur - 26. mars 2015
Málsnúmer 1503014F
Vakta málsnúmer
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 67. fundur - 26. mars 2015
Lagður fram samanburður á gjaldskrá Fjallabyggðarhafna og ýmissa annara hafna.
Hafnarstjórn samþykkir framlagðar breytingar á gjaldskrá og hafnarstjóri sendir nefndarmönnum endanlega útgáfu gjaldskrárinnar áður en hún fer í auglýsingu í B-deild stjórnartíðinda.
Bókun fundar
Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum gjaldskrá Hafnarsjóðs Fjallabyggðar sem tekin var fyrir og samþykkt á 67. fundi hafnarstjórnar.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 67. fundur - 26. mars 2015
Lagður fram áætlaður kostnaður vegna viðhalds á Fjallabyggðarhöfnum árin 2015 - 2020.
Hafnarstjórn samþykkir að senda Hafnarsambandinu áætlunina.
Bókun fundar
Afgreiðsla 67. fundar hafnarstjórnar staðfest á 114. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 67. fundur - 26. mars 2015
Lagðar fram útboðsteikningar af nýju stálþili vegna endurbyggingar á bæjarbryggju, Siglufirði.
Hafnarstjórn fagnar þessum áfanga. Reiknað er með að útboð vegna kaupa á stálþili verði strax eftir páska og fari í gegnum Ríkiskaup.
Bókun fundar
Afgreiðsla 67. fundar hafnarstjórnar staðfest á 114. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 67. fundur - 26. mars 2015
Lagðar fram upplýsingar um landanir í Fjallabyggðarhöfnum.
Ólafsfjörður 195 tonn í 135 löndunum.
Siglufjörður 4184 tonn í 242 löndunum.
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 67. fundar hafnarstjórnar staðfest á 114. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 67. fundur - 26. mars 2015
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Afgreiðsla 67. fundar hafnarstjórnar staðfest á 114. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 67. fundur - 26. mars 2015
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 67. fundar hafnarstjórnar staðfest á 114. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.