Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 87. fundur - 13. mars 2015
Málsnúmer 1503006F
Vakta málsnúmer
-
Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 87. fundur - 13. mars 2015
Bæjarstjórn hefur vísað aftur til félagsmálanefndar ákvörðun nefndarinnar um gjaldskrárhækkun félagsþjónustu fyrir árið 2015. Í samræmi við fyrri ákvörðun bæjarstjórar verður ekki hækkun á þjónustuliðum heimaþjónustu, en hins vegar leggur félagsmálanefnd til að gjöld vegna veitingasölu dagvistar aldraðra í Skálarhlíð hækki um 3.74% vegna hækkunar sem varð á virðisaukaskatti matvöru, úr 7% í 11%, um síðustu áramót.
Einnig er lagt til að verð vegna heimsends matar fylgi verðlagningu þjónustuaðila og innheimta daggjalds hjá dagvist aldraðra í Skálarhlíð verði í samræmi við reglugerð um dagvist aldraðra.
Bókun fundar
Afgreiðsla 87. fundar félagsmálanefndar staðfest á 114. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 87. fundur - 13. mars 2015
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 87. fundar félagsmálanefndar staðfest á 114. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 87. fundur - 13. mars 2015
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Afgreiðsla 87. fundar félagsmálanefndar staðfest á 114. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 87. fundur - 13. mars 2015
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Til máls tóku Ásgeir Logi Ásgeirsson, Kristjana R. Sveinsdóttir, Ríkharður Hólm Sigurðsson og Kristinn Kristjánsson.
Afgreiðsla 87. fundar félagsmálanefndar staðfest á 114. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 87. fundur - 13. mars 2015
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 87. fundar félagsmálanefndar staðfest á 114. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 87. fundur - 13. mars 2015
Lögð fram drög að samningi við Félag eldri borgara Ólafsfirði um Hús eldri borgara.
Félagsmálanefnd vísar málinu til bæjarráðs.
Bókun fundar
Afgreiðsla 87. fundar félagsmálanefndar staðfest á 114. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.