Rekstraryfirlit mars 2014

Málsnúmer 1405028

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 167. fundur - 26.05.2014

Lagt fram til kynningar rekstraryfirlit fyrir mars 2014.

Niðurstaða fyrir hreinlætismál er 5,4 millj. kr. sem er 95% af áætlun tímabilsins sem var 5,7 millj. kr.

Niðurstaða fyrir skipulags- og byggingarmál er 4,6 millj. kr. sem er 82% af áætlun tímabilsins sem var 5,6 millj. kr.

Niðurstaða fyrir umferðar- og samgöngumál er 21,6 millj. kr. sem er 89% af áætlun tímabilsins sem var 24,3 millj. kr.

Niðurstaða fyrir umhverfismál er 1,3 millj. kr. sem er 96% af áætlun tímabilsins sem var 1,4 millj. kr.

Niðurstaða fyrir eignasjóð er -35,3 millj. kr. sem er 114% af áætlun tímabilsins sem var -31,1 millj. kr.

Niðurstaða fyrir þjónustumiðstöð er 6,9 millj. kr. sem er 122% af áætlun tímabilsins sem var 5,7 millj. kr.

Niðurstaða fyrir veitustofnun er -3,7 millj. kr. sem er 370% af áætlun tímabilsins sem var -1,0 millj. kr.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 342. fundur - 27.05.2014

Lagt fram rekstraryfirlit  fyrir þrjá fyrstu mánuðina.

Rekstrarniðurstaða tímabils er 3,8 m.kr. lakari en tímabilsáætlun gerir ráð fyrir, varð -38,6 m.kr. miðað við -42,4 m.kr í áætlun.
Tekjur eru lægri um 13,5 m.kr, gjöld lægri um 13,7 m.kr. og fjármagnsliðir 4,0 m.kr. hærri.
Lagt fram til kynningar.

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 8. fundur - 02.06.2014

Rekstraryfirlit fyrstu þrjá mánuði ársins lagt fram til kynningar.
Niðurstaða fyrir menningarmál er 19,5 millj. kr. sem er 99% af áætlun tímabilsins sem var 19,8 millj. kr.
Niðurstaða fyrir atvinnu- og ferðamál er 2,5 millj. kr. sem er 87% af áætlun tímabilsins sem var 2,9 millj. kr.