Bæjarráð Fjallabyggðar - 290. fundur - 26. mars 2013
Málsnúmer 1303008F
Vakta málsnúmer
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 290. fundur - 26. mars 2013
Lögð fram fundargerð aukafundar Eyþings frá 12. febrúar sem og sóknaráætlun fyrir Norðurland eystra fyrir árið 2013.
Í þeirri áætlun kemur fram að ætlunin er að leggja um 50 m.kr. til verkefna sem ekki eru falin öðrum með lögum og þá fyrst og fremst á sviði atvinnumála og nýsköpunar, mennta og menningarmála eða markaðsmála.
Bókun fundar
<DIV><DIV>Afgreiðsla 290. fundar bæjarráðs staðfest á 88. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 290. fundur - 26. mars 2013
Lagt fram bréf frá 27. febrúar, er varðar styrkumsókn áhugamannahóps um útgáfu á bók um "Björn í Firði."
Bæjarráð samþykkir að vísa fram komnum óskum til gerðar fjárhagsáætlunar fyrir árið 2014.
Bókun fundar
Afgreiðsla 290. fundar bæjarráðs staðfest á 88. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 290. fundur - 26. mars 2013
Ársfundurinn verður haldinn miðvikudaginn 10. apríl kl. 14.00. Búið er að tilnefna í stjórn f.h. sveitarfélaga við Eyjafjörð.
Bókun fundar
Afgreiðsla 290. fundar bæjarráðs staðfest á 88. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 290. fundur - 26. mars 2013
Fræðslu og menningarfulltrúi sækir um aukafjárveitingu fyrir sérfræðiþjónustu á leikskóla Fjallabyggðar frá 1. september n.k.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að umrædd fjárheimild verði samþykkt eða kr. 1.308.000.-.
Bókun fundar
Afgreiðsla 290. fundar bæjarráðs staðfest á 88. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 290. fundur - 26. mars 2013
Sótt er um rekstrarleyfi handa Billanum vegna veitingastofu að Lækjargötu 8, Siglufirði.
Bæjarráð staðfestir jákvæða afgreiðslu.
Bókun fundar
Afgreiðsla 290. fundar bæjarráðs staðfest á 88. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 290. fundur - 26. mars 2013
Eigendur sumarhúsa að Reykjum óska eftir niðurfellingu á sorphirðu og sorpeyðingargjaldi sem lagt er á allar eignir þ.m.t. bústaði.
Bæjarráð hafnar fram komnum óskum og vísar í reglur bæjarfélagsins og framlagt minnisblað frá umhverfisfulltrúa.
Bókun fundar
Afgreiðsla 290. fundar bæjarráðs staðfest á 88. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 290. fundur - 26. mars 2013
Bæjarráð staðfestir útreikninga á framlögum til stjórnmálaflokka á grundvelli laga nr. 162 frá 2006.
Bókun fundar
Afgreiðsla 290. fundar bæjarráðs staðfest á 88. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 290. fundur - 26. mars 2013
Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að ræða við eiganda Óslands ehf um hugmyndir hans er varðar áhaldahúsið í Ólafsfirði.
Bókun fundar
Afgreiðsla 290. fundar bæjarráðs staðfest á 88. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 290. fundur - 26. mars 2013
Íþróttafélagið sækir um styrk.
Bæjarráð hafnar erindinu.
Bókun fundar
Afgreiðsla 290. fundar bæjarráðs staðfest á 88. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 290. fundur - 26. mars 2013
Bæjarráð tilnefnir formann menningarnefndar, Bjarkey Gunnarsdóttur sem aðalmann og Arndísi Erlu Jónsdóttur sem varamann.
Bókun fundar
Afgreiðsla 290. fundar bæjarráðs staðfest á 88. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 290. fundur - 26. mars 2013
Fundargerð aðlafundar húsfélagsins frá 22. mars 2013, lögð fram til kynningar.
Fram kemur að gluggaskipti á norðurhlið hússins séu talin mjög aðkallandi.
Bæjarráð samþykkir að heimila fyrir sitt leyti að húsfélagið leiti verðtilboða í gluggaskipti á norðurhlið.
Bókun fundar
Afgreiðsla 290. fundar bæjarráðs staðfest á 88. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 290. fundur - 26. mars 2013
Bæjarráð samþykkir að fela deildarstjóra tæknideildar að bjóða út soprhirðu í Fjallabyggð, þar sem samningur rennur út á árinu.
Bókun fundar
Afgreiðsla 290. fundar bæjarráðs staðfest á 88. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 290. fundur - 26. mars 2013
Í bókun 85. fundar fræðslunefndar kom eftirfarandi m.a. fram:
"Nú er ljóst að skólahald getur ekki orðið með þeim hætti sem gengið var út frá við gerð fjárhagsáætlunar 2013.
Það liggur fyrir að nýbygging við Norðurgötu verður ekki tilbúin innan tilskilins tíma þar sem komið hefur í ljós að deiliskipulag liggur ekki fyrir.
Því leggur fræðslunefnd áherslu á að skólahald verði óbreytt frá því sem nú er þ.e. að kennt verði áfram í skólahúsinu við Hlíðarveg á Siglufirði til vors 2014.
Vegna þessa er nauðsynlegt að gera breytingar á fjárhagsáætlun til að mæta auknum útgjöldum. Áætlaður útlagður kostnaður á árinu 2013 eykst um kr. 3.825.000, auk þess hækka liðir sem ekki hafa bein áhrif á fjárstreymi s.s. innri leiga og fasteignagjöld.
Bæjarráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn að samþykkja aukafjárveitingu samkvæmt ofangreindri tillögu.
Bókun fundar
Afgreiðsla 290. fundar bæjarráðs staðfest á 88. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 290. fundur - 26. mars 2013
Bókun fundar
Afgreiðsla 290. fundar bæjarráðs staðfest á 88. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 290. fundur - 26. mars 2013
Lagt fram til kynningar yfirlit janúar til febrúar 2013.
Bókun fundar
Afgreiðsla 290. fundar bæjarráðs staðfest á 88. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 290. fundur - 26. mars 2013
Bókun fundar
Afgreiðsla 290. fundar bæjarráðs staðfest á 88. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 290. fundur - 26. mars 2013
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 290. fundar bæjarráðs staðfest á 88. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 290. fundur - 26. mars 2013
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 290. fundar bæjarráðs staðfest á 88. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 290. fundur - 26. mars 2013
Fundur á vegum Ungmennafélags Íslands var haldinn 20. - 22. mars s.l. á Egilsstöðum.
Bókun fundar
Afgreiðsla 290. fundar bæjarráðs staðfest á 88. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 290. fundur - 26. mars 2013
Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 1. mars 2013, lögð fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 290. fundar bæjarráðs staðfest á 88. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 290. fundur - 26. mars 2013
Fundargerð Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra frá 11. mars, lögð fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 290. fundar bæjarráðs staðfest á 88. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 290. fundur - 26. mars 2013
Fundargerð stjórnar Hornbrekku frá 19. febrúar 2013, lögð fram til kynningar.
Umræða varð í bæjarráði um starfsmannamál og um stöðu Hornbrekku og er bæjarstjóra falið að upplýsa stjórn um stöðu mála.
Bókun fundar
Afgreiðsla 290. fundar bæjarráðs staðfest á 88. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.