Bæjarráð Fjallabyggðar - 274. fundur - 18. október 2012

Málsnúmer 1210009F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 83. fundur - 14.11.2012

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.

  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 274. fundur - 18. október 2012
    Lögð fram spá Sambands íslenskra sveitarfélaga á staðgreiðslu sveitarfélaga.  Þar kemur fram að áætluð staðgreiðsla fyrir Fjallabyggð er 878 milljónir fyrir árið 2013.
    Bókun fundar Afgreiðsla 274. fundar bæjarráðs staðfest á 83. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 274. fundur - 18. október 2012
    Farið var yfir forsendur að fjárhagsáætlun og þær samþykktar.
    Fjárhagsramma og forsendum svo samþykktum vísað til umfjöllunar í fagnefndum.
    Bókun fundar Afgreiðsla 274. fundar bæjarráðs staðfest á 83. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 274. fundur - 18. október 2012
    Bæjarráð frestar afgreiðslu þessa erindis og felur bæjarstjóra að kanna ástæðu þess að ekki hefur náðst samningsniðurstaða mili Fjölíss og  Sambands íslenskra sveitarfélaga.
    Bókun fundar Afgreiðsla 274. fundar bæjarráðs staðfest á 83. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 274. fundur - 18. október 2012
    Kjörskrárstofnar vegna þjóðaratkvæðagreiðslu lagðir fram.
    Eftir breytingar sem gerðar hafa verið eru á kjörskrá í Fjallabyggð 1602, 820 karlar og 782 konur.
    Skipting í kjördeildir í sveitarfélaginu Fjallabyggð sem hér segir:
    Í kjördeild I í Ráðhúsi Siglufjarðar, 2. hæð kjósa íbúar Siglufjarðar. Kjörfundur hefst kl. 10:00.
    Í kjördeild II að Ægisgötu 13 í Ólafsfirði (húsi Menntaskólans) kjósa íbúar Ólafsfjarðar. Kjörfundur hefst kl. 10:00.
    Kjörfundi má slíta átta klukkustundum eftir að hann hefst, hafi hálf klukkustund liðið frá því að kjósandi gaf sig síðast fram.
    Kjörfundi skal slitið eigi síðar en kl. 22:00.
    Bæjarráð felur bæjarstjóra að undirrita framlagðar kjörskrár.
    Jafnframt var tilkynnt breyting í undirkjörstjórn Ólafsfirði.
    Í stað Rutar Gylfadóttur kemur Eydís Ósk Víðisdóttir inn sem varamaður.
    Bókun fundar Afgreiðsla 274. fundar bæjarráðs staðfest á 83. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 274. fundur - 18. október 2012
    Lagt fram launayfirlit fyrir janúar til september 2012.
    Bókun fundar Afgreiðsla 274. fundar bæjarráðs staðfest á 83. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 274. fundur - 18. október 2012
    Bæjarstjóri upplýsti bæjarráð um þing SSNV þar sem kynnt var skýrsla um starfsemi byggðasamlags um málefna fatlaðra og lögð fram fjárhagsáætlun fyrir árið 2013.
    Bókun fundar Afgreiðsla 274. fundar bæjarráðs staðfest á 83. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 274. fundur - 18. október 2012
    Lögð fram skýrsla Byggðastofnunar, sjá tengil:
    http://www.byggdastofnun.is/static/files/Skyrslur/Samfelag/Samfelag_atvinnulif_og_ibuathroun_skyrslan_i_heild.pdf
    Bókun fundar Afgreiðsla 274. fundar bæjarráðs staðfest á 83. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 274. fundur - 18. október 2012
    Vaxtarsamningur Eyjafjarðar auglýsir eftir umsóknum um styrki til nýsköpunar og þróunar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 274. fundar bæjarráðs staðfest á 83. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 274. fundur - 18. október 2012
    Í tilkynningu Flokkunar ehf. frá 5. október 2012, kemur fram að upphæð þjónustugjalds fyrir árið 2013 hækki í 415 kr á íbúa.
    Bókun fundar Afgreiðsla 274. fundar bæjarráðs staðfest á 83. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 274. fundur - 18. október 2012
    Erindi lagt fram til kynningar
    Bókun fundar Afgreiðsla 274. fundar bæjarráðs staðfest á 83. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 274. fundur - 18. október 2012
    Lagt fram til kynningar.  Erindið fær umfjöllun í skipulags- og umhverfisnefnd.
    Bókun fundar Afgreiðsla 274. fundar bæjarráðs staðfest á 83. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 274. fundur - 18. október 2012
    Fundargerð 232. fundar frá 11. september 2012 lögð fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 274. fundar bæjarráðs staðfest á 83. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.