Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 79. fundur - 29. október 2012

Málsnúmer 1210006F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 83. fundur - 14.11.2012

Forseti bæjarstjórnar, Ingvar Erlingsson gerði grein fyrir fundargerð.

  • .1 1209099 Fjárhagsáætlun 2013 og 2014 - 2016
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 79. fundur - 29. október 2012
    Undir þessum lið sátu: Olga Gísladóttir skólastjóri Leikskóla Fjallabyggðar og Kristín M. H. Karlsdóttir aðstoðarskólastjóri.
     
    Farið yfir fjárhagsáætlun leikskólans fyrir 2013. Fræðslunefnd leggur til að leikskóla- og fæðisgjöld hækki um 4% frá og með 1. janúar 2013 í takt við verðlagsbreytingar líkt og önnur þjónustugjöld. Stefnt er að því að ársgömul börn fái vistun árið 2013. Nefndin leggur einnig til að þriggja tíma gjaldfrjáls leikskóli falli niður frá og með 1. janúar 2013.
    Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 79. fundar fræðslunefndar með breytingartillögu bæjarráðs á 277. fundi, staðfest á 83. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>