Tillaga að breytingu á 18. gr. reglna um úthlutun leiguíbúða Fjallabyggðar

Málsnúmer 1208042

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 65. fundur - 21.08.2012

Samþykkt

Lagt er til að við 18. grein reglna um úthlutun leiguíbúða Fjallabyggðar bætist við svohljóðandi málsgrein:,,Hafi umsækjandi sem leigir í fjölbýlishúsi sveitarfélagsins fengið synjum tvisvar sinnum á flutningi milli íbúða í húsinu, skal hann að öllu jöfnu hafa forgang um úthlutun í þriðja sinn. Það á þó ekki við þegar fyrir liggur umsókn frá hjónum eða sambúðarfólki". Félagsmálanefnd samþykkir  samhljóð tillöguna.