Menningarnefnd Fjallabyggðar - 54. fundur - 16. ágúst 2012
Málsnúmer 1208004F
Vakta málsnúmer
.1
1208003
Þjónustusamningur um bókasafn og upplýsingamiðstöð Fjallabyggðar í Ólafsfirði
Menningarnefnd Fjallabyggðar - 54. fundur - 16. ágúst 2012
Undir þessum lið sat Rósa Bjarnadóttir forstöðumaður Bóka- og héraðsskjalasafns Fjallabyggðar. Bjarkey Gunnarsdóttir vék af fundi undir þessum lið.
Í upphafi fundar fór menningarnefnd ásamt forstöðumanni bókasafnsins að skoða aðstöðuna að Strandgötu 2 þar sem fyrir liggur erindi um þjónustusamning vegna bókasafns. Forstöðumaður lagði fram sínar hugmyndir um breytt fyrirkomulag varðandi rekstur bókasafnsins í Ólafsfirði. Menningarnefnd óskar eftir nánari upplýsingum og mun funda aftur vegna málsins 29. ágúst.
Bókun fundar
<DIV><DIV>Afgreiðsla 54. fundar staðfest á 267. fundi bæjarráðs með tveimur atkvæðum.</DIV><DIV><DIV>Bjarkey Gunnarsdóttir vék af fundi undir þessum dagskrárlið.</DIV></DIV></DIV>
.2
1208032
Tjarnarborg - staða mála 14. ágúst 2012
Menningarnefnd Fjallabyggðar - 54. fundur - 16. ágúst 2012
Undir þessum lið sat Diljá Helgadóttir forstöðumaður Tjarnarborgar.
Menningarnefnd fór með nýráðnum forstöðumanni í Menningarhúsið Tjarnarborg og skoðaði húsnæðið. Farið yfir ákveðna þætti hvað varð rekstur hússins.
Bókun fundar
Afgreiðsla 54. fundar staðfest á 267. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum
.3
1108092
Síldarævintýri 2012
Menningarnefnd Fjallabyggðar - 54. fundur - 16. ágúst 2012
Farið yfir Síldarævintýrið og hvernig til tókst. Almenn ánægja er með hátíðina og þakkar menningarnefnd öllum þeim sem að hátíðinni komu fyrir vel unnin störf.
Bókun fundar
Afgreiðsla 54. fundar staðfest á 267. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum
.4
1207062
Rekstraryfirlit 30. júní 2012
Menningarnefnd Fjallabyggðar - 54. fundur - 16. ágúst 2012
Bókun fundar
Afgreiðsla 54. fundar staðfest á 267. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum
Lögð fram til staðfestingar