Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 59. fundur - 23. nóvember 2011

Málsnúmer 1111013F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 70. fundur - 07.12.2011

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.

  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 59. fundur - 23. nóvember 2011
    Félagsmálanefnd fór yfir lykiltölur í fjárhagsáætlun félagsþjónustunnar fyrir árið 2012.  Einnig var farið yfir starfsáætlun og gjaldskrármál.  Félagsmálanefnd samþykkir fyrir sitt leyti fyrirliggjandi fjárhagsáætlun.  Félagsmálanefnd samþykkir að gjaldskrá sem lýtur að félagsþjónustunni hækki samkvæmt verðlagsbreytingum ársins 2011 og taki hækkunin gildi frá og með 1. janúar 2012.
    Bókun fundar Afgreiðsla 59. fundar félagsmálanefndar staðfest á 70. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 59. fundur - 23. nóvember 2011




    Lögð fram bókun stjórnar Sambands Íslenskra sveitarfélaga og minnisblað framkvæmdastjóra sambandsins um flutning á þjónustu við aldraða til sveitarfélaganna.  Í bókuninni kemur m.a. fram að  stjórn sambandsins hvetur ,, til þess að nægur tími verði gefinn til umræðu og undirbúnings þess að færa þjónustu við aldraða frá ríki til sveitarfélaga og telur óraunhæft að tilfærslan geti átt sér stað 1. janúar 2013 - til þess sé alltof skammur tími til stefnu.“

    Bókun fundar Afgreiðsla 59. fundar félagsmálanefndar staðfest á 70. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 59. fundur - 23. nóvember 2011
    Samþykkt.
    Bókun fundar Afgreiðsla 59. fundar félagsmálanefndar staðfest á 70. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 59. fundur - 23. nóvember 2011
    Synjað.
    Bókun fundar Afgreiðsla 59. fundar félagsmálanefndar staðfest á 70. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 59. fundur - 23. nóvember 2011
    Samþykkt.
    Bókun fundar Afgreiðsla 59. fundar félagsmálanefndar staðfest á 70. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 59. fundur - 23. nóvember 2011
    Samþykkt að hluta.
    Bókun fundar Afgreiðsla 59. fundar félagsmálanefndar staðfest á 70. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 59. fundur - 23. nóvember 2011
    Samþykkt.
    Bókun fundar Afgreiðsla 59. fundar félagsmálanefndar staðfest á 70. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 59. fundur - 23. nóvember 2011
    Samþykkt að hluta.
    Bókun fundar Afgreiðsla 59. fundar félagsmálanefndar staðfest á 70. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 59. fundur - 23. nóvember 2011
    Samþykkt að hluta.
    Bókun fundar Afgreiðsla 59. fundar félagsmálanefndar staðfest á 70. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 59. fundur - 23. nóvember 2011
    Synjað.
    Bókun fundar Afgreiðsla 59. fundar félagsmálanefndar staðfest á 70. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 59. fundur - 23. nóvember 2011
    Synjað.
    Bókun fundar Afgreiðsla 59. fundar félagsmálanefndar staðfest á 70. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 59. fundur - 23. nóvember 2011
    Með vísan til reglugerðar um útlendinga nr. 53/2003 er þess farið á leit að starfsmenn félagsþjónustunnar tilkynni Útlendingastofnun um þá erlendu ríkisborgara sem leita til hennar um þjónustu eða félagsþjónustan hefur afskipti af í störfum sínum, ef þeir eru ekki með skráð lögheimili í þjóðskrá.
    Bókun fundar Afgreiðsla 59. fundar félagsmálanefndar staðfest á 70. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.