Menningarnefnd Fjallabyggðar - 48. fundur - 16. nóvember 2011
Málsnúmer 1111008F
Vakta málsnúmer
.1
1110124
Árbók Ólafsfjarðar 2010 - umsókn um styrk
Menningarnefnd Fjallabyggðar - 48. fundur - 16. nóvember 2011
Menningarnefnd samþykkir að styrkja verkefnið um 200.000 kr. árið 2012.
Bókun fundar
Afgreiðsla 48. fundar menningarnefndar staðfest á 70. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
.2
1110135
Ósk um styrk vegna sérhannaðra söngpalla
Menningarnefnd Fjallabyggðar - 48. fundur - 16. nóvember 2011
Menningarnefnd samþykkir að veita 100.000 kr. í verkefnið.
Bókun fundar
<DIV>Afgreiðsla 48. fundar menningarnefndar staðfest á 70. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
.3
1110105
Styrkumsóknir 2012 - Menningarmál
Menningarnefnd Fjallabyggðar - 48. fundur - 16. nóvember 2011
Nefndin fór yfir styrkumsóknir til menningarmála. Tuttugu og tvær umsóknir bárust um 5,5 milljónir króna. Fræðslu- og menningarfulltrúa falið að svara umsækjendum.
Bókun fundar
Afgreiðsla 48. fundar menningarnefndar staðfest á 70. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
.4
1109161
Fjárhagsáætlun 2012
Menningarnefnd Fjallabyggðar - 48. fundur - 16. nóvember 2011
Farið yfir fjárhagsáætlun menningarmála.
Bókun fundar
Afgreiðsla 48. fundar menningarnefndar staðfest á 70. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
Forseti bæjarstjórnar, Ingvar Erlingsson gerði grein fyrir fundargerð.