Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 35. fundur - 2. nóvember 2011

Málsnúmer 1111001F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 69. fundur - 09.11.2011

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.

  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 35. fundur - 2. nóvember 2011
    Hafnarstjórn undirritaði þagnareið í samræmi við reglur sveitarfélagsins.
     
    Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 35. fundar hafnarstjórnar staðfest á 69. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 35. fundur - 2. nóvember 2011
    Hafnarstjóri lagði fram neðanrituð gögn til yfirferðar hafnarstjórnar.
    1. Bréf frá Bæjarráði dagsett 2.11.2011. um vinnu hafnarstjórnar við gerð fjárhagsáætlunar fyrir næsta ár.
    2. Upplýsingar lagðar fram til kynningar um tilhögun við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2012.
    3. Lagður fram listi og tillögur til framkvæmda og viðhalds fyrir árið 2012.

    Hafnarstjórn ákvað að boða til aukafundar fimmtudaginn 10. nóvember 2012 kl. 17.00 í Ólafsfirði til að ræða og afgreiða neðanritað og var hafnarstjóra og yfirhafnarverði falið að setja upp tillögur um neðanritað fyrir fundinn í samræmi við óskir bæjarráðs.

    a) Gjaldskrárhækkanir. Yfirhafnarverði er falið að leggja fram tillögur fyrir næsta fund.

    b) Starfsmannahald og rekstur. Yfirhafrarverði er falið að leggja fram tillögur  um rekstrarliði fyrir næsta ár.                                                                                                                    
    c) Fjárfestingar. Hafnarstjóra er falið að koma með tillögur að nýjum og nauðsynlegum fjárfestingum á árinu 2012.

    d) Viðhald. Hafnarstjóra er falið að koma með tillögu að viðhaldsverkefnum fyrir árið 2012.

    4. Upplýsingar frá Siglingastofnun er varðar útboð á Ólafsfirði lagðar fram til kynningar.  
    4. Áætlun um öryggismál hafna lögð fram til kynningar.
    5. Útboðslýsing á viðgerðum við staurabryggju lögð fram til kynningar.
    Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 35. fundar hafnarstjórnar staðfest á 69. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 35. fundur - 2. nóvember 2011
    Verið er að ljúka framkvæmdum við viðhaldsverkefni á Siglufirði.
    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 35. fundar hafnarstjórnar staðfest á 69. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 35. fundur - 2. nóvember 2011
    Verið er að vinna að við verkefnin á Ólafsfirði.
    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 35. fundar hafnarstjórnar staðfest á 69. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 35. fundur - 2. nóvember 2011
    Bæjarráð hefur samþykkt að sækja um byggðakvóta fyrir 9. nóvember n.k.
     
    Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 35. fundar hafnarstjórnar staðfest á 69. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 35. fundur - 2. nóvember 2011
    Fundargerð lögð fram til kynningar.
    Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 35. fundar hafnarstjórnar staðfest á 69. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 35. fundur - 2. nóvember 2011
    Fundargerð lögð fram til kynningar.
    Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 35. fundar hafnarstjórnar staðfest á 69. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 35. fundur - 2. nóvember 2011
    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 35. fundar hafnarstjórnar staðfest á 69. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 35. fundur - 2. nóvember 2011
    Útboðsgögn lögð fram til kynningar.
    Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 35. fundar hafnarstjórnar staðfest á 69. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • .10 0906111 Önnur mál
    Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 35. fundur - 2. nóvember 2011
    Hitaveita í hafnarhús -  yfirhafnarvörður mun kanna kostnað fyrir næsta fund.
    Spurt um afleysingamál á höfninni. Yfirhafnarvörður svaraði fyrirspurn.
    Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 35. fundar hafnarstjórnar staðfest á 69. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>