- Þjónusta
- Velferð og fjölskyldan
- Menntun
- Íþróttir og tómstundastarf
- Skipulags- og byggingarmál
- Umhverfismál
- Veitur, hafnir og Þjónustumiðstöð
- Ertu að flytja í Fjallabyggð?
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Menning og söfn
- Bóka- og héraðsskjalasafn Fjallabyggðar
- Listaverkasafn Fjallabyggðar
- Menningarhúsið Tjarnarborg
- Síldarminjasafnið
- Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar
- Alþýðuhúsið á Siglufirði
- Pálshús Ólafsfirði - Náttúrugripasafn
- Ljóðasetur Íslands
- Saga Fotografica - Photo History Museum
- Herhúsið
- Gallerý og vinnustofur
- Menningarstyrkir
- Bæjarlistamaður
- Ferðaþjónusta
- Upplifðu Fjallabyggð
- Fjallabyggð fagnar þér
- Gisting í Fjallabyggð
- Veitingastaðir
- Afþreying og útivist
- Afþreying utandyra
- Golfvellir
- Gönguleiðir á Tröllaskaga
- 1 - Siglunes
- 2 - Hafnarfjall - Hvanneyrarskál
- 3 - Dalaleið
- 4 - Hestskarð til Héðinsfjarðar
- D-E - Gönguleiðir á snjóflóðagörðum (Ríplum) Siglufjarðar
- 5 - Íllviðrishnjúkur
- 7 - Rauðskörð úr Héðinsfirði - Kleifar
- 8 - Fossabrekkur frá Kleifum til Héðinsfjarðar
- 10 - Botnaleið Siglufjörður / Ólafsfjörður
- 11 - Botnaleið - Héðinsfjörður
- 12 - Siglufjarðarskarð
- 16 - Ólafsfjarðarmúli - Múlakolla
- 19 - Grímubrekkur
- 17 - Kerahnjúkur
- 18 - Drangar
- B - Ólafsfjarðarvatn
- C - Gönguleið á snjóflóðagarð ofan Hornbrekku í Ólafsfirði
- Fossdalur
- Hreppsendasúlur
- Hvanndalir
- Reykjaheiði
- Ólafsfjarðarskarð
- Skollaskál
- Sóti Lodge - gönguferðir
- Ferðafélagið Trölli
- Útsýnisflug og þyrluflug
- Vetrarafþreying
- Afþreying á sjó eða vatni
- Sóti Travel
- Skotfélag Ólafsfjarðar
- Náttúrufar og dýralíf
- Gönguleiðakort Fjallabyggðar
- Afþreying utandyra
- Viðburðir
- Áhugaverðar síður
- Norrænir vinabæir Ólafsfjarðar og Siglufjarðar
- Menning og söfn
- Þjónustugátt
- Fundagátt
a) Vegna lagningu slitlags á Ólafsfjarðarveg fram að Skeggjabrekku telur Gnýfari áríðandi að koma fyrir reiðvegi ofan við núverandi vegastæði.
Bæjarráð telur að sveitarfélaginu sé ekki skylt að gera umræddan reiðveg, en er tilbúið til þess að koma að verkinu með hestamannafélaginu Gnýfara ef um semst. Framlag Fjallabyggðar yrði í formi efnis og tækjavinnu. Málið verður tekið til skoðunar við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2012.
b) Uppsetning á ræsum er til umræðu í bréfi Gnýfaramanna og í ljós hefur komið að dregið var úr þeim framkvæmdum sem koma fram í samningum frá árinu 2010 að því að talið var í takt við framkomnar óskir hestamanna. Í ljósi bréfsins verður þetta lagfært.
Lagfæring fer því fram og verður lokið eigi síðar en 1.10.2011og verður gert í samráði við Jónas Baldursson.
c) Frágangur og staðsetning á girðingum er til skoðunar hjá tæknideild bæjarfélagsins.
d) Vísað er í Aðalskipulag 2008 - 2028 er varðar átak í merkingum og lagfæringu reiðleiða.
Málið verður tekið fyrir við gerð fjárhagsáætlunar.