- Þjónusta
- Velferð og fjölskyldan
- Menntun
- Íþróttir og tómstundastarf
- Skipulags- og byggingarmál
- Umhverfismál
- Veitur, hafnir og Þjónustumiðstöð
- Ertu að flytja í Fjallabyggð?
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Menning og söfn
- Bóka- og héraðsskjalasafn Fjallabyggðar
- Listaverkasafn Fjallabyggðar
- Menningarhúsið Tjarnarborg
- Síldarminjasafnið
- Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar
- Alþýðuhúsið á Siglufirði
- Pálshús Ólafsfirði - Náttúrugripasafn
- Ljóðasetur Íslands
- Saga Fotografica - Photo History Museum
- Herhúsið
- Gallerý og vinnustofur
- Menningarstyrkir
- Bæjarlistamaður
- Ferðaþjónusta
- Upplifðu Fjallabyggð
- Fjallabyggð fagnar þér
- Gisting í Fjallabyggð
- Veitingastaðir
- Afþreying og útivist
- Afþreying utandyra
- Golfvellir
- Gönguleiðir á Tröllaskaga
- 1 - Siglunes
- 2 - Hafnarfjall - Hvanneyrarskál
- 3 - Dalaleið
- 4 - Hestskarð til Héðinsfjarðar
- D-E - Gönguleiðir á snjóflóðagörðum (Ríplum) Siglufjarðar
- 5 - Íllviðrishnjúkur
- 7 - Rauðskörð úr Héðinsfirði - Kleifar
- 8 - Fossabrekkur frá Kleifum til Héðinsfjarðar
- 10 - Botnaleið Siglufjörður / Ólafsfjörður
- 11 - Botnaleið - Héðinsfjörður
- 12 - Siglufjarðarskarð
- 16 - Ólafsfjarðarmúli - Múlakolla
- 19 - Grímubrekkur
- 17 - Kerahnjúkur
- 18 - Drangar
- B - Ólafsfjarðarvatn
- C - Gönguleið á snjóflóðagarð ofan Hornbrekku í Ólafsfirði
- Fossdalur
- Hreppsendasúlur
- Hvanndalir
- Reykjaheiði
- Ólafsfjarðarskarð
- Skollaskál
- Sóti Lodge - gönguferðir
- Ferðafélagið Trölli
- Útsýnisflug og þyrluflug
- Vetrarafþreying
- Afþreying á sjó eða vatni
- Sóti Travel
- Skotfélag Ólafsfjarðar
- Náttúrufar og dýralíf
- Gönguleiðakort Fjallabyggðar
- Afþreying utandyra
- Viðburðir
- Áhugaverðar síður
- Norrænir vinabæir Ólafsfjarðar og Siglufjarðar
- Menning og söfn
- Þjónustugátt
- Fundagátt
Verið er að vinna að ráðningarmálum sumarsins.
1. Fjöldi umsækjenda, ungt fólk, er um 40.
Búið er að ráða af þeim 30 unglinga og hafa þeir sem eftir eru fengið aðra vinnu.
2. Á atvinnuleysisskrá eru nú um 50 manns og er útlitið ekki gott með störf fyrir þennan hóp.
Bæjarráð leggur því til við bæjarstjórn að ráðist verði í atvinnuátak í sumar til að m.a. reyna að viðhalda bótarétti og fara í umhverfisátak.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að í verkefnið verði varið allt að 7.500.000.- króna og verður þessi ákvörðun tekin inn í breytingar á fjárhagsáætlun.
Vinnumálastofnun hefur úthlutað til sveitarfélagsins 40 störfum til tveggja mánaða. Miðað er við námsmenn 18 ára og eldri og aðra atvinnuleitendur.
Bæjarráð leggur til framlag á móti Vinnumálastofnun.
Samtals launakostnaður bæjarfélagsins er því 4.560.000.- annar kostnaður miðast við 2.940.000.- eða samtals 7.500.000.-.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að atvinnuátak á vegum bæjarfélagsins verði hrundið í framkvæmd frá 10. júní til 10. ágúst og er lögð áhersla á þá hópa sem Vinnumálastofnun nefnir til sögunar. Um er að ræða þá sem hafa bótarétt og þá sem hafa ekki bótarétt.
Bæjarráð leggur þunga áherslu á að tæknideild bæjarfélagsins setji upp raunhæf markmið í átaki bæjarfélagsins í umhverfismálum og að þeir sem verði ráðnir í umrætt átak hafi næg verkefni sem eru vel grunduð og undirbúin.
Bæjarráð óskar sérstaklega eftir tillögum í þessu sambandi fyrir næsta bæjarráðsfund.