Samráðsfundur með félagsmálaráði Dalvíkurbyggðar

Málsnúmer 1105089

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 55. fundur - 17.05.2011

Samþykkt

Félagsmálanefnd samþykkir að halda samráðsfund með félagsmálaráði Dalvíkurbyggðar. Tilgangur fundarins er að ræða sameiginleg verkefni á sviði málefna fatlaðra auk annarra mála er varða félagsþjónustu sveitarfélaganna. Fundurinn verður haldinn í byrjun júní.