Þjónusta við fötluð börn

Málsnúmer 1105075

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 55. fundur - 17.05.2011

Samþykkt

Félagsmálastjóri kynnti fyrirhugað verkefni fyrir fötluð börn sem starfrækt verður á Dalvík í sumar.  Félagsmálanefnd samþykkir verkefnið fyrir sitt leyti.