Samkomulag um kjarasamningsumboð

Málsnúmer 1102076

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 202. fundur - 15.02.2011

Bæjarráð samþykkir að fela Sambandi íslenskra sveitarfélaga fullnaðarumboð til kjarasamningsgerðar fyrir sína hönd við eftirtalin stéttarfélög:
Félag leikskólakennara,

Félag ísl. hljómlistarmanna,

Félag tónl.sk.kennara,

Félag grunnskólakennara,

Skólastjórafélag Íslands, 

Fræðagarður,

Iðjuþjálfafélag Íslands,

Kjarafélag tæknifræðingafélags Íslands,
Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafræðinga,
Þroskaþjálfafélag Íslands,
Kjölur stéttarfélag starfsm. í alm.þágu,
Starfsmannafélag Fjallabyggðar,

Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna,

Sjúkraliðafélag Íslands,

Fagfélagið,
Einingu Iðju og

Félag stjórnenda leikskóla.

Bæjarráð hefur áður á 199. fundi sínum samþykkt samningsumboð vegna SFR - stéttarfélags í almannaþjónustu í tengslum við málefni fatlaðra.