Ilmur af jólum - Hera Björk í Siglufjarðarkirkju

Hera Björk leiðir okkur inn í jólahátíðina ásamt góðum gestum & kórum í heimabyggð. Með í för verður tónlistarfólkið Björn Thoroddsen gítarleikari, Ástvaldur Traustason píanóleikari og Aldís Fjóla söngkona. 

Gestir í Siglufjarðarkirkju eru Barnakór Dalvíkur og hljómsveitin Ronja og Ræningjarnir en hana skipa:
Ronja Helgadóttir, Hörður Ingi Kristjáns, Júlís Þorvaldsson ,Tryggvi Þorvaldsson, Kristján Már Kristjánsson og Mikael Sigurðsson.

Miðaverð er kr. 4500 
Forsala hefst fyrir Facebook vini og póstlista midi.is þann 1.október. 
Almenn miðasala hefst á midi.is þann 3.október. 

VIÐ HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ YKKUR!!