Minnum á að vetrarstarf Dagþjónustu aldraðra er hafið af fullum krafti
Dagskrá alla daga frá kl. 9:00 til 15:00.
Leikfimi, föndur, spil, bingó, boccia, vatnsleikfimi og bæjarferðir.
Heiti potturinn í sjúkraþjálfun er opin frá kl. 8:30 - 9:15 þriðjudaga og fimmtudaga.
Nánari upplýsingar hjá Helgu Hermannsdóttir í síma 467-1147
Mánudagar |
Þriðjudagar |
Miðvikudagar |
Fimmtudagar |
Föstudagar |
|
9:00
Morgunmatur |
8:30 - 9:30
Heiti pottur í sjúkraþjálfun opinn |
9:00
Morgunmatur |
8:30 - 9:30
Heiti pottur í sjúkraþjálfun opinn |
9:00
Morgunmatur |
|
10:00
Boccia - Íþróttahús |
9:00
Morgunmatur |
10:00
Vatns- leikfimi sundlaug |
9:00
Morgunmatur |
10:00
Boccia -Íþróttarhús |
|
12:00
Hádegismatur |
10:30
Leikfimi 2 |
12:00
Hádegismatur |
10:30
Leikfimi 2 |
10:30
Leikfimi 1 |
|
13:00
Félagsvist |
12:00 Hádegismatur
13:00
Bæjarferð |
13:00
Föndur |
12:00
Hádegismatur |
12:00
Hádegismatur |
|
13:00 Föndur |
13:00
Föndur |
13:00
Brigde |
13:30
Bingó |
13:00
Bæjarferð |
|
|
14:30
Kaffi |
14:00
Prestur 1/2 mánaðarl. |
14:30
Kaffi |
14:30
Kaffi |
|
|
|
14:30
Kaffi |
|
|
|
|
|
Leikfimi 1 er á föstudögum léttari leikfimi stólar |
|
Leikfimi 2 er á þriðjudögum og fimmtudögum þyngri leikfimi |
|