Vatnstruflanir í Ólafsfirði í dag

Truflanir geta orðið á rennsli kaldavatnsins í dag vegna vinnu við vatnsveitu. Truflunin á við um heimili í brekkunni í Ólafsfirði og gæti varað milli kl. 11:00 og 15:00.