Úrslit bæjarstjórnarkosninga í Fjallabyggð 2010

Bæjarstjórnarkosningar fóru fram í Fjallabyggð þann 29. maí sl. Fjögur framboð buðu fram lista að þessu sinni. 1238 þeirra 1579 sem voru á kjörskrá greiddu atkvæði. Þar af voru 50 auðir seðlar og 9 ógildir.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar kjörtímabilið 2010-2014 er þannig skipuð: 

1. Þorbjörn Sigurðsson D
2. Egill Rögnvaldsson S
3. Ingvar Erlingsson B
4. S. Guðrún Hauksdóttir D
5. Bjarkey Gunnarsdóttir T
6. Helga Helgadóttir S
7. Sólrún Júlíusdóttir B
8. Ólafur Helgi Marteinsson D
9. Jón Hrói Finnsson S

Upplýsingar um atkvæðaskiptingu: 

 

 Atkvæði

 Hlutfall

 Fulltrúar

Listi 

       Nú

  2006

 2006

    Nú

   2006

 B - Framsóknarflokkur 

     316

    321

    25,5%

  22,1%

   2

 2

 D - Sjálfstæðisflokkur

 404

 623

 32,6%

 42,8%

 3

 4

 S - Samfylkingin

 334

 -

 27,0%

 -

 3

 -

 T - Listi Fjallabyggðar

 184

 -

 14,9%

 -

 1

 -

 H - Félagshyggjufólk og óháðir   

 -

 511

 -

 35,1%

 -

 3

 Auðir seðlar

 50

 25

 

 

 

 

 Ógildir seðlar

 9

 10

 

 

 

 

 Gildir seðlar

 1238

 1455

 

 

 

 

 Kjósendur á kjörskrá

 1579

 1706