Úr hádegisfréttum útvarps

Hver á Héðinsfjarðargangavatnið? Stefán Erlendsson, lögfræðingur hjá Vegagerðinni, segir ekki sjálfgefið að vatn í Héðinsfjarðargöngum, sem sveitarfélagið Fjallabyggð hyggst nýta, sé eign sveitafélagsins eða annarra sem landið eiga. Tveir nýlegir hæstaréttardómar sýni að eignarréttur á auðlindum í jörðu sé ekki alltaf landeigenda. Hægt er að hlusta á fréttina hér