Unglingar - Vinnuskóli hefst

Þeir unglingar sem hafa skráð sig í vinnuskóla Fjallabyggðar eiga að mæta mánudaginn 8. júní* nk. kl. 8:30 í áhaldahúsið.

Nánari upplýsingar veitir undirritaður (ef þí ert ekki skráður hafður þá strax samband)

*Þeir sem verða í knattspyrnuskóla Grétars Rafns mæta viku seinna (15. júní) og geta fengið að vinna viku lengur. þetta á þó ekki við um nemendur í 10. bekk, þar sem þeir hafa vinnu allt sumarið og því ekki hægt að bæta við þann tíma.

 

Íþrótta- og tómstundafulltrúi