Umsóknir um styrki Fjallabyggðar vegna ársins 2024 - Umsóknarfrestur framlengdur til kl. 15:00 25. september nk.

Opið er fyrir umsóknir um styrki úr bæjarsjóði fyrir árið 2024. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til kl. 15:00 mánudaginn 25. septmeber nk. Einungis verður hægt að sækja um rafrænt inn á Rafræn  Fjallabyggð

Hægt er að senda fyrirspurnir á netfangið fjallabyggd@fjallabyggd.is eða hringja í síma 464-9100.

 

Kallað er eftir styrkumsóknum í eftirfarandi flokka:

Athugið að vista umsókn reglulega á meðan á vinnslu umsókna stendur og gætið að stærð viðhengja og mynda með umsóknum. Ekki er gert ráð fyrir stærri skjölum en 5MB. Við skil á rafrænni umsókn berst staðfesting til umsækjanda. 

Reglur Fjallabyggðar um úthlutun styrkja til menningartengdra verkefna, reksturs safna og setra og til hátíðarhalda 

Reglur Fjallabyggðar um úthlutun styrkja til fræðslumála 

Reglur Fjallabyggðar um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka