Seinkun verður á sorphreinsun í Fjallabyggð þessa viku

Seinkun verður á sorphreinsun í Fjallabyggð þessa viku.

Sorphirða er hafin í Fjallabyggð fyrir þessa viku en gengur hægt vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Vonir standa til að sorphirðu ljúki í vikulok.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda og þökkum ykkkur þolinmæðina.

Íslenska gámafélagið