Skólasetning Menntaskólans á Tröllaskaga

MáT
MáT
Boðað er til setningarathafnar n.k. laugardag kl. 14:00

Laugardaginn 21. ágúst verður Menntaskólinn á Tröllaskaga settur í fyrsta sinn.
Íbúum Fjallaabyggðar er boðið að taka þátt í þessum gleðidegi.

Dagskrá:

14:00 Setningarathöfn í Tjarnarborg, Ólafsfirði

15:00 Menntaskólinn á Tröllaskaga
Gjöf frá Háfelli, steinn úr Héðinsfjarðargöngum afhjúpaður.
Sr. Sigríður Munda blessar skólahúsið
Skólinn formlega settur af skólameistara.
Opið hús með kaffi, ástarpungum ásamt ís fyrir börnin.