Opnun tjaldsvæða í Fjallabyggð sumarið 2022

Tjaldsvæðið á Siglufirði hefur verið opnað fyrir gesti. Tjaldsvæðið á Stóra Bola Siglufirði mun væntanlega opna í kringum mánaðamótin maí - júní. Nýtt aðstöðuhús er nú í byggingu við Tjaldsvæðið í Ólafsfirði. Í byggingunni verður salernisaðstaða, sturtur og eldunaraðstaða, einnig verður þar þvottaavél og þurrkari. Frá aðstöðuhúsinu verður raforku dreifing að tjaldsvæði fyrir gesti og að hleðslustöðvum fyrir rafbíla. Reiknað er með því að aðstaðan verið tilbúin fyrir 15. júní. Samhliða breytingunum uppfærist einnig aðstaðan á tjaldstæðinu við Stóra Bola.