Stofnanir Fjallabyggðar og söfn í Fjallabyggð verða opin sem hér segir um páskana:
Síldarminjasafnið, þjóðlagasetrið og Ljóðasetrið: Opið föstudaginn langa, laugardag og páskadag
frá 13:00-17:00
- Kaffi með kvæðamönnum á þjóðlagasetrin kl. 15 (laugardag og páskadag)
- Lifandi viðburðir á Ljóðasetrinu alla dagana kl. 16:00
Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar (Sund)
Ólafsfjörður og Siglufjörður:
5.apríl 14:00 – 18:00
6. apríl 14:00 – 18:00
7. apríl 14:00 – 18:00
8. apríl 14:00 – 18:00
9. apríl 14:00 – 18:00
Skíðasvæðið í Skarðsdal: (nánar á
http://skard.fjallabyggd.is)
- Miðvikudagur.............4. apríl................kl. 13 -19
- Fimmtudagur.............5. apríl................kl. 10 -16
- Föstudagur.................6. apríl...............kl. 10 -16
- Laugardagur...............7. apríl...............kl. 10 -16
- Páskadagur.................8. apríl...............kl. 10 -16
- Annar í páskum...........9. apríl...............kl. 10 -16
Skíðasvæðið í Ólafsfirði verður lokað vegna snjóleysis.
Skrifstofur Fjallabyggðar og bókasafn Fjallabyggðar eru lokuð yfir páskana.
Að öðru leyti bendum við á auglýsingar frá fyrirtækjum um opnanir og viðburði í Tunnunni (bæjarblaðinu):
http://tunnan.is/images/stories/13tbl12.pdf